NORRÆNT BISTRØ
Klambrar bistro er staðsett í einni af einstökustu byggingum íslenskrar byggingarlistar, Kjarvalsstöðum. Tengingin við náttúruna á Klambratúni og listsköpun Jóhannesar S. Kjarvals veitir okkur sterkan innblástur í eldhúsinu.
Bistrø á Kjarvalsstöðum
Bóndinn á Klömbrum nýtti meðal annars fjárhúsin til þess að slátra fyrir nágrannana og brátt var eftirspurnin eftir kjöti orðin svo mikil að opnuð var kjötverslun og síðar reykhús. Á bænum var því fullt hús matar og mikið líf og fjör. Það er því vel við hæfi að heiðra sögu bæjarins með því að reka veitingastað með skírskotun í nafn hans.
Fersk hráefni og skandinavísk áhrif
Við leggjum mikla áherslu á fersk og skemmtileg hráefni í okkar matargerð sem er undir skandinavískum áhrifum. Marentza Poulsen er smurbrauðsjómfrú sem hefur rekið Flóruna í Grasagarðinum síðan 1997. Hún lærði hjá Idu Davidsen í Kaupmannahöfn og er fædd í Færeyjum svo að það er stutt að sækja í Norræna matarargerð með nútímalegu snúning á Klambrar Bistrø.
Skandinavísk áhrif
____________________
________________
Umhverfið
_________________
Kruðerí
_____________
Góður matur & fallegt umhverfi
10:00 – 17:00pm
10:00 – 17:00