Staðurinn okkar

Hérna er hægt að sjá umhverfið okkar og alla vinnuna sem við erum búin að leggja í að gera Klambra Bistrø að fallegum og huggulegum stað til að fá sér að borða í fallegu umhverfi Kjarvalsstaða.